Allskonar viðhorf

Ég hef skoðanir á ýmus - en fráleitt öllu. Hérna er meiningin að skrásetja eitt og annað sem mér kemur í hug, hugleiðingar og vangaveltur. Allt eru það mínar prívatskoðanir og tengjast ekki öðru en því sem mér kann að finnast í það og það sinnið.