Við Ingibjörg fórum til Hydru í september 2022, en vorum nokkra daga í Aþenu áður en við fórum á áfangastað.
Það var magnað að vera á Hydru, engir bílar (reyndar sjúkrabíll, sorpbíll og 1-2 í viðbót.