Udo Pannekeet er bassaleikari hollensku hljómsveitarinnar Focus. Ég hef nokkrum sinnum séð sveitina og nokkrum sinnum rætt við hann. Afar viðræðugóður og þægilegur maður.

———–